fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Eyjan

Henson árið 1974

Egill Helgason
Þriðjudaginn 6. maí 2014 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er ljóst að Pollapönksgallar frá Henson verða tískufatnaðurinn í sumar.

Pollapönkarar komu, sáu og sigruðu á sviðinu í Kaupmannahöfn. Þetta var verulega kraftmikill performans – og fínn húmor í honum.

En Hensongallarnir eru ekki alveg nýir af nálinni.

Ég var strákur þegar Halldór Einarsson fór að sauma Henson-fatnað í verslunarhúsnæði á Sólvallagötu 9. Þetta þótti nokkuð ævintýralegt. Halldór var þá kunnur fótboltamaður, Valsari.

Ég og Oddur Sigurðsson vinur minn vorum miklir íþróttaáhugamenn. Oddur náði reyndar þeim árangri seinna að keppa á tvennum Ólympíuleikum og átti lengi Norðurlandamet í 400 metra hlaupi.

Við fórum til Halldórs og fengum hjá honum hvor sinn Hensongallann – þeir voru fallega gulir. Við vorum mjög ánægðir með þennan fatnað – mættum í honum á æfingar.

Þetta hefur verið svona 1974.  Um það leyti birti Henson þessa auglýsingu.

Screen Shot 2014-05-06 at 21.16.18

 

Og hér er Henson framleiðslan eins og hún er í dag. Þessi samsetta mynd er af vef Eiríks Jónssonar, hann segir að Pollapönksgallar mokist út. Gallinn sem við Oddur áttum var ekki ósvipaður þeim sem Guðni er í, lengst til hægri á myndinni.

 

10288772_680295698701737_4915882078476077759_n

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar