fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Eyjan

Stórverkefni sem fara úr böndunum

Egill Helgason
Föstudaginn 2. maí 2014 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er stórmerkileg frétt í Fréttablaðinu þar sem vitnað er í samantekt Sigurðar Jóhannessonar hagfræðings  sem birtist í tímaritinu Vísbendingu.

Þarna eru teknar til skoðunar nokkrar stórframkvæmdir á Íslandi, niðurstaðan er sú að þær hafa farið mikið fram úr kostnaðaráætlun. Sums staðar er prósentuhækkunin mjög há, eins og í tilviki Ráðhússins í Reykjavík – allt að 150 prósent.

En við aðrar framkvæmdir eru krónuhækkunin svakaleg, eins og í tilviki Kárahnjúkavirkjunar. Þar erum við að tala um hækkun úr 123-135 milljarða króna upp í 240 milljarða króna.

Getur þetta verið raunin?
10265583_10152402726497069_9043672107812494264_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar