fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Eyjan

Framsókn – og flugvallarvinir?

Egill Helgason
Miðvikudaginn 30. apríl 2014 06:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sér ekki betur en að Framsókn sé að fara fram í Reykjavík með „flugvallarvinum“.

Mun það þá vera yfirskrift framboðsins – Framsókn og flugvallarvinir?

Segjast verður eins og er að pínu er það ankanalegt að næst stærsti stjórnmálaflokkurinn á landsvísu (samkvæmt síðustu alþingiskosningum) skuli bjóða fram með einsmálsfólki.

Það lyktar dálítið af örvæntingu – alveg burtséð frá því hvaða skoðun maður hefur á flugvellinum.

Varla myndi Sjálfstæðisflokkurinn bjóða fram með sundabrautarsinnum eða VG með vinum Austurvallar?

Því þótt mikið hafi verið rætt um flugvöllinn, þá er afar ósennilegt að hann sé efst í huga kjósenda. Þorri borgarbúa notar flugvöllinn afar sjaldan eða líklega aldrei.

Það er spurning hvort Árni Helgason, fyrrverandi formaður Heimdallar, hafi rétt fyrir sér, en hann skrifar á Facebook:

Mér skilst að vinnutitillinn á þessu verkefni hafi verið: „Listi Framsóknar og einhvers málefnis sem við teljum að séum það vinsælt að kjósendur séu tilbúnir að kjósa okkur þrátt fyrir framboðið sjálft.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar