fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Eyjan

Umpólun

Egill Helgason
Föstudaginn 7. mars 2014 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ær og kýr Morgunblaðsins á velmektarárum þess var að Ísland ætti heima í hópi vestrænna lýðræðisríkja og ætti að taka þátt í starfi þeirra. Að Ísland ætti að taka sinn skerf af ábyrgðinni við að tryggja öryggi í heiminum.

Þess vegna hafnaði blaðið, og sá hluti Sjálfstæðisflokksins sem það fylgdi að málum, algjörlega hugmyndum um gjaldtöku af bandaríska herliðinu á Íslandi. Hornsteinn utanríkisstefnunnar var svo samstarf við vestræn lýðræðisríki í Nató.

Nú virðist hafa orðið algjör umpólun í huga annars ritstjóra blaðsins.

Styrmir Gunnarsson skrifar grein á vef Evrópuvaktarinnar þar sem hann segir að deilur í Evrópu komi Íslendingum ekki við. Þetta er allt annað viðhorf en var uppi á árunum þegar Mogginn birti erlendar fréttir á forsíðu blaðsins, taldi sig vera heimsblað, fylgdist grannt með baráttu andófsmanna í Austur-Evrópu, og Ísland átti að vera gildur aðili í samfélagi lýðræðisþjóðanna.

Og reyndar verður ekki betur séð en núorðið sé þetta líka afstaða Morgunblaðsins – þar situr ritstjóri sem hefur óbeit á Evrópu og er fullur beiskju í garð Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda