fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Eyjan

Myndin af Jóhannesi

Egill Helgason
Þriðjudaginn 4. mars 2014 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég ætla að birta þessa mynd af móðurbróður mínum, Jóhannesi Ólafssyni, lækni og kristniboða.

Fyrir fáum mönnum ber ég meiri virðingu en Jóhannesi – og hef gert frá barnsaldri.

Hann hefur stundað læknisstörf í Eþíópíu stóran hluta ævi sinnar. Hann hefur verið læknir í héruðum þar sem var annars enga heilbrigðisþjónustu að fá. Hann er nú búsettur í Noregi, móðir hans, amma mín var norsk, en Jóhannes er þó íslenskur ríkisborgari.

Jóhannes er fæddur 1928, hann er nýkominn frá Eþíópíu í enn eitt skiptið. Ég hef áður bloggað um hann og hinn móðurbróður minn Harald sem líka hefur unnið afar merkilegt starf í Afríku.

Hann er að fá stóra orðu frá norska kónginum, verður riddari af fyrstu gráðu, í umsögn segir að þetta sé fyrir þýðingarmikið starf í heilbrigðisþjónustu í Eþíópíu, einkum læknisþjónustu við mæður og börn.

Og eins og ég segi, þessi ljósmynd segir meira en þúsund orð um Jóhannes og starf hans.

1669696_732713416769522_669537374_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda