fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Eyjan

Von blásið í brjóst ungs fólks – með Áburðarverksmiðju

Egill Helgason
Fimmtudaginn 27. febrúar 2014 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áburðarverksmiðjan í Gufunesi var reist 1954, fyrir Marshall-fé, og blés sem kunnugt er heilli kynslóð ungs fólks von í brjóst.

Það fólk er margt orðið háaldrað og nú er kominn tími til að taka aftur upp þráðinn, 60 árum síðar, og hefja sókn í atvinnumálum.

Reisa nýja áburðarverksmiðju til að blása ungu fólki von í brjóst, líkt og segir í þingsályktunartillögu átta þingmanna Framsóknarflokksins.

Ég spurði son minn áðan hvort hann langaði ekki að vinna í Áburðarverksmiðju?

„Híi,“ tísti í honum og svo ekki orð meir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 1 viku

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið