fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Eyjan

Lekablaðamenn verðlaunaðir

Egill Helgason
Laugardaginn 15. febrúar 2014 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er athyglisvert, og nokkur sigur fyrir DV, að blaðamennirnir Jón Bjarki Magnússon og Jóhann Páll Jóhannsson skuli fá verðlaun Blaðamannafélags Íslands fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins.

Þessa viðurkenningu fá þeir fyrir umfjöllun um hælisleitendur en þeir hafa verið býsna ötulir við að fjalla um þau mál – svo mjög að sumum þykir nóg um.

Þannig hafa þeir félagarnir sætt aðkasti fyrir umfjöllun sína um lekamálið svokallaða.

En þarna segja kollegar þeirra í Blaðamannafélaginu að þeir séu á réttri leið – og hvetja þá til að halda ótrauðir áfram.

Í rökstuðningi fyrir verðlaunaveitingunni stendur beinlínis:

Þeir leiða lesendur sína inn í skúmaskotin, gefa röddum hælisleitenda vægi, benda á neikvæð og niðurlægjandi viðhorf, sýna fram á brotalamir í kerfinu og síðast en ekki síst fylgja mörgum þráðum vel eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Finnst sjálft lýðræðið vera undir á Alþingi

Finnst sjálft lýðræðið vera undir á Alþingi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“