fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Eyjan

Þarf að halda öllu í frosti?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 13. febrúar 2014 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umræða um efnahagsmál upp á síðkastið ber öll að sama brunni.

Það þarf að halda öllu í efnahagslegu frosti svo ekki myndist verðbólguþrýstingur á krónuna.

Það ekki hægt að leiðrétta skuldir, það er ekki hægt að hækka launin og í raun er það svo að öll aukin umsvif valda verðbólgu.

Óttinn við verðbólguna er líka slíkur að fólk heldur áfram að taka verðtryggð lán þótt óverðtryggð séu í boði. Þannig getur það þó dreift greiðslubyrðinni.

Er þetta ástand sem hægt er að búa við til langframa? Er þetta bara spurning um „aga í hagstjórninni“, eða getur verið að vandinn sé kerfislægur?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Finnst sjálft lýðræðið vera undir á Alþingi

Finnst sjálft lýðræðið vera undir á Alþingi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“