fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Eyjan

Lokað hagkerfi með ónýta mynt

Egill Helgason
Föstudaginn 7. febrúar 2014 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðsteinn Einarsson, kaupfélagsstjóri í Borgarnesi, sendir eftirfarandi bréf vegna umræðu um lífeyrissjóði og fjárfestingar þeirra:

Sæll Egill

Smá athugasemd frá f.v. stjórnarmanni í lífeyrissjóði sem finnst  umræðan um lífeyrissjóðina  varla vera á vitrænum nótum.

Spyrja má:

Eru fjárfestingar lífeyrissjóðanna vandamálið, eða er vandamálið lokað hagkerfi með ónýta mynt?

Eru lifeyrissjóðirnir vandamálið, eða stjórnmálamenn sem fólkið kýs og vilja lokað hagkerfi, ónýta og ónothæfa mynt og neíta að horfast í augu við vandann?

Það væri rökrétt að spyrja stjórnmálamennina sem fólkið kýs hvort eðlilegt sé að segja að fjárlög séu hallalaus á meðan vandi opinberu lífeyrissjóða eru óleystir, en þar liggur mesti hluti halla lífeyrissjóðanna sem heildar?

Það má margt betur fara hjá lífeyissjóðunum.   En þeirra vandi er afleiðing þeirra stjórnarhátta og þeirrar efnhagsstefnu sem rekin er.  Þeirra vandi í dag er afleiðing en ekki orsök.

Með opnu hagkerfi gætu lífeyrissjóðir fjárfest með eðlilegum hætti, en það er ekki í boði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun