fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
Eyjan

Bretar yfirgefa ESB alfarið – Engin aukaaðild

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2017 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Mynd/Getty images
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Mynd/Getty images

Bretland mun yfirgefa innri markað Evrópusambandsins á sama tíma og öll sambærileg tengsl við sambandið verða rofin þegar Bretland gengur úr ESB. Þetta fullyrða breskir miðlar að komi fram í ræðu Theresu May forsætisráðherra Bretlands sem hún heldur síðar í dag. Ræðunni hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en þar mun May útlista ferlið sem Bretland fer í gengum við úrsögnina úr ESB.

BBC segir að búist sé við því að formlegar viðræður Breta við ESB hefjist í mars en talið er að þær geti tekið allt að tvö ár.

Ef heimildir miðlanna reynast réttar þá mun May hafna allri aukaaðild að ESB, þar á meðal aðild að EES. Er talið að May setji herta innflytjendalöggjöf að sínu helsta forgangsverkefni. Ljóst er að markaðir munu fylgjast vel með því sem May segir í ræðu sinni í dag, en gengi breska sterlingspundsins lækkaði á sunnudaginn.

Ari Brynjólfsson – ari@pressan.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Hvað gerði þessi kona með Drake?

Nína Richter skrifar: Hvað gerði þessi kona með Drake?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni

Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Áhrifarík þingræða Heiðu – „Sagðist hafa íhugað sjálfsvíg kvöldið áður“

Áhrifarík þingræða Heiðu – „Sagðist hafa íhugað sjálfsvíg kvöldið áður“