fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Annaðhvort eigum við þetta, eða allir mega fara og veiða eins og þeim sýnist

Ritstjórn Eyjunnar
Sunnudaginn 12. febrúar 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Kárason rithöfundur er eins og margir fleiri orðinn langþreyttur á stöðunni í deilu sjómanna og útgerðarmanna, þar sem allt er stál í stál og þjóðarbúið verður af miklum verðmætum á degi hverjum. Hann gagnrýnir málflutning útgerðarinnar harðlega.

„Eins og allir vita komust fiskiauðlindir okkar á landgrunninu undir forræði þjóðarinnar / íslenska ríkisvaldsins, í þorskastríðunum, mest fyrir atbeina utanríkisþjónustunnar og landhelgisgæslunnar. Nú segja þeir sem hafa fengið einkaleyfi á að nýta auðlindina að þjóðin geti ekki átt neitt, og í sjómannaverkfallinu núna heyrir maður meira og meira þennan tón: við eigum þetta, og gerum það sem okkur sýnist,“ segir Einar í pistli á fésbókinni.

„En pælum í því að sé það svo að þjóðin, og hennar ríkisvald, geti ekki átt neitt, þá getur hún ekki heldur veitt einkaleyfi á nýtingu þess. Þannig að staðan er þessi: annaðhvort eigum við þetta, eða allir mega fara og veiða eins og þeim sýnist!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu