fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Eyjan

Fjármálaáætlun: Kostnaður sjúklinga lækkar og nýr spítali rís 2022

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 31. mars 2017 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam­kvæmt fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar sem lögð verður fram í dag mun nýr Landspítali rísa á árunum 2018 til 2022. Einnig verða biðlistar styttir og kostnaður sjúklinga mun lækka með nýju greiðsluþáttökukerfi.

Stærstu útgjaldaliðirnir í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára snúa að heil­brigðis- og vel­ferðar­málum. Í áætluninni eru sett fram markmið og stefnur í 101 málaflokki á 34 sviðum, en búast má við nánari útlistun á áætlunum ríkisstjórnarinnar í dag. Er gert ráð fyrir upp­safnaður raun­vöxt­ur út­gjalda til heilbrigðismála á tíma­bil­inu verði 22% og 13% til vel­ferðar­mála. Verður unnið markvisst gegn fátækt barna.

Einnig verða greiðslur til foreldra í fæðing­ar­or­lofi hækkaðar. Frítekjumark vegna at­vinnu­tekna eldri borg­ara verða hækkaðar í skref­um. Útgjöld verða aukin til bótakerfis öryrkja, verður það endurskoðað og aukin aðstoð til atvinnuleitar. Markviss skref verða stigin til að leysa hús­næðis­vand­ann og verður not­end­a­stýrð per­sónu­leg aðstoð lög­fest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 1 viku

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið