fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Eyjan

„Dagur hefur fengið að stunda þennan upptalningarleik sinn alltof lengi“

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 22. mars 2017 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðfinna J. Guðmundsdóttir og Dagur B. Eggertsson. Samsett mynd/DV

Í nýrri íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins kemur fram að samdráttur er í byggingu íbúða í Reykjavík, voru færri íbúðir í byggingu í Reykjavík í síðasta mánuði en í september í fyrra. Í Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi eru færri íbúðir í byggingu núna en í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ er verið að byggja fleiri íbúðir nú en í september 2016.

Alls eru 3.255 íbúðir í byggingu nú á höfuðborgarsvæðinu, sem er 10% aukning frá því í september. Aukninguna má rekja til Kópavogs, Garðabæjar og Mosfellsbæjar en samdráttur er í Reykjavík. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir í samtali við Eyjuna að tölurnar frá Reykjavík komi ekki á óvart:

Þær koma mér ekki á óvart enda er Dagur búinn að vera telja upp hvað fasteignafélögin ætla að byggja í framtíðinni. Dagur hefur fengið að stunda þennan upptalningarleik sinn alltof lengi,

segir Guðfinna. Segir hún ljóst að lóðaskortsstefna Reykjavíkurborgar og einstrengisleg þéttingarstefna hafi aukið húsnæðisvandann verulega:

Staðan er bara einfaldlega þannig að Reykjavík hefur brugðist vegna lóðaskortsstefnu og einstrengislegrar þéttingarstefnu Dags borgarstjóra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“
Eyjan
Í gær

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum