fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Eyjan

Forseti Filippseyja um hryðjuverkamenn: „Gefið mér edik og salt og ég borða í þeim lifrina“

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 24. apríl 2017 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Duterte í ræðustól. Mynd: EPA.

Rodrigo Duterte forseti Filippseyja er orðinn heimsfrægur fyrir orðfæri sitt og hörku í baráttunni gegn vímuefnum. Hann hefur kallað Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseta tíkarson og líkt sjálfum sér við Hitler.

Nú hefur hann lýst því yfir að hann muni leggja sér til munns þá hryðjuverkamenn sem yfirvöld í landinu handsami. Forsetinn flutti opnunarræðu á stóru íþróttamóti á Filippseyjum síðastliðinn sunnudag þar sem hann lét gamminn geysa eins og honum einum er lagið. Bloomberg greinir frá.

Hann hefur þó aldrei gengið jafn langt og nú í yfirlýsingum. Nýlega gerðu íslamistar tilraun til hryðjuverkárásar í Bohol héraði og gaf Duterte þá fyrirskipun um að skjóta skyldi árásarmennina á flótta. Hann kallaði hryðjuverkamennina „dýr“ og sagði auk þess:

Ég get verið fimmtíu sinnum illskeyttari en þeir…Gefið mér edik og salt og ég borða í þeim lifrina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg