fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Eyjan

Norður-Kórea dæmir Donald Trump til dauða

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2017 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu.

Í leiðara ríkisdagblaðs Norður-Kóreu er Donald Trump Bandaríkjaforseti, harðlega gagnrýndur fyrir að móðga Kim Jong-Un í opinberri heimsókn Trump til Suður- Kóreu á dögunum. Trump lauk Asíuför sinni nýlega en sem kunnugt er hafa leiðtogarnir tveir verið  að munnhöggvast undanfarið; Trump á Twitter og Kim Jong-Un í gegnum ríkisfjölmiðla sína.

 

 

Eftir að Kim Jong-Un kallaði Trump „gamlan“ svaraði Trump að hann „myndi aldrei kalla Kim Jong-Un lítinn og feitan.“

Þessi orð virðast hafa farið fyrir brjóstið á höfundi leiðara ríkisdagblaðsins, því þar segir að „hann ætti að vita að
hann er bara ógeðslegur glæpamaður, dæmdur til dauða af kóresku þjóðinni.“

Samskipti þjóðanna hafa aldrei fyrr verið svo slæm og meira að segja hefur bandaríska þingið kallað eftir breyttum vinnureglum forsetaembættisins þegar kemur að ferli ákvarðanatöku varðandi notkun kjarnorkuvopna, þar sem Trump sé ekki treystandi til að fara með slíkt vald.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur