fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Hugsanlega furðulegustu skartgripir í heimi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 10. janúar 2017 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadja Buttendorf er listakona og skartgripasmiður í Berlín. Hún býr til skartgripi ólíka nokkru sem þú hefur áður séð, en það mætti segja að skartgripirnir hennar séu frekar furðulegir og jafnvel óhugnanlegir. Hún býr til eyrnalokka sem eru eins og eyru og hringi sem líkjast fingrum.

Skargripirnir eru gerðir úr sílikoni og koma í mismunandi litum svo allir geta fengið skargripi sem passa við sinn húðlit. Hver skartgripur er handgerður svo hann sé eins raunverulegur og hægt er. Það er mögulegt að panta þessa furðulegu skartgripi á heimasíðu Nadju, en parið af eyrnalokkum kostar rúmlega 28 þúsund krónur og hringurinn kostar 23 þúsund krónur.

Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan.

Ef þér finnst þessir eyrnalokkar frekar furðulegir og óhugnalegir, sjáðu fingrahringinn frá þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Stytta reist af Trump og Epstein við þinghúsið í Washington – „Bestu vinir að eilífu“

Stytta reist af Trump og Epstein við þinghúsið í Washington – „Bestu vinir að eilífu“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að hann hafi ekki verið latur heldur annars hugar vegna ummæla Charlie Sheen

Segir að hann hafi ekki verið latur heldur annars hugar vegna ummæla Charlie Sheen
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?

Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.