fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Fyrirsæta hætti lífinu fyrir myndatöku – Myndbandið er ekki fyrir lofthrædda

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victoria „Viki“ Odintcova er 22 ára gömul fyrirsæta frá Rússlandi en hún hætti nýlega lífi sínu fyrir Instagram myndatöku. Hún danglaði fram af 300 metra hárri byggingu, Cayan turninum, í Dubai. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi er hún ekki með öryggisólar og hefur athæfið verið dæmt mjög kærulaust og hættulegt.

Mynd/Skjáskot

Netverjar hafa tjáð andúð sína á myndatökunni á samfélagsmiðlum og fólk á erfitt með að skilja af hverju hún var tilbúin að hætta lífi sínu vitandi að hún gæti auðveldlega hrasað, runnið, misst gripið og fallið til dauða síns. Svo virðist sem hvorki hún né aðstoðarmaður hennar voru í vírum eða með öryggisnet. Lögreglan í Dubai hafði afskipti af fyrirsætunni eftir atvikið og þurfti hún að skrifa undir pappíra og samþykkja að þetta myndi hún aldrei gera aftur.

Trust me ?.. #vikiodintcova #MAVRIN #MAVRINmodels

A post shared by VIKI ODINTCOVA (@viki_odintcova) on

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan, en það er ekki fyrir lofthrædda.

Full video (link in bio)! @a_mavrin #MAVRINmodels #MAVRIN #VikiOdintcova #Dubai

A post shared by VIKI ODINTCOVA (@viki_odintcova) on

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 12 klukkutímum

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.