fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

American Girl setur á markað fyrstu strákadúkkuna sína

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 14. febrúar 2017 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

American Girl er loksins að gefa út sína fyrstu strákadúkku. Dúkkurnar frá þeim eru vinsælar um allan heim ásamt öllum fylgihlutunum í kringum þær en margir fagna þessum fréttum um strákadúkkuna. Fyrirtækið ætlar að gefa út fleiri nýjar dúkkur 2017 miðað við fyrri ár, þar á meðal dúkku sem heitir Logan Everett. Logan er strákur sem spilar á trommur með vinkonu sinni Tenney Grant, söngkonu og lagahöfundi frá Nashville, Tennesse. Hægt verður að kaupa báðar dúkkurnar á fimmtudaginn.

Dúkkurnar Tenney og Logan.

Julie Parks, talsmaður American Girl, sagði við Huffington Post að fyrirtækið fái reglulega fyrirspurnir frá foreldrum og börnum um fjölbreyttari karaktera með fleiri áhugamál og reynslu.

Að bæta strákadúkku við hjá okkur hefur verið vinsælasta beiðnin í langan tíma.

Logan.

Ásamt Logan og Tenney inniheldur 2017 línan dúkkuna Gabriela McBride, sem er „dúkka ársins.“ Gabriela tjáir sig með flutningi ljóða, sem hefur hjálpað henni við stamið hennar.

Julie Parks sagði að það verði mikið að gera hjá fyrirtækinu þetta árið.

Í langan tíma höfum við heyrt: „Við viljum meira.“

Vel gert American Girl!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðugur uppruni 1. maí

Blóðugur uppruni 1. maí
EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.