fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Ísland komst ekki áfram í Eurovision – Þetta eru lögin sem komust áfram

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. maí 2017 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslit fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar liggja fyrir og þau tíu lönd sem komust áfram í úrslitakeppnina á laugardaginn eru: Moldóva, Aserbaídjan, Grikkland, Svíþjóð, Portúgal, Pólland, Armenía, Ástralía, Kýpur og Belgía.

Ísland komst ekki áfram í ár en þrátt fyrir það erum við ótrúlega stoltar af Svölu. Hún stóð sig eins og hetja og flutningur hennar var stórglæsilegur.

Svala á sviðinu í kvöld – Mynd/EPA

Seinni undankeppnin verður á fimmtudagskvöldið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.