fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Simpansar hafa betra minni en menn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 13. júní 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum.


Ungir simpansar hafa betra minni en háskólastúdentar. Þetta er niðurstaða vísindamanna við Prímatarannsóknastofnun Kyoto-háskóla.

Þrjár simpansamæður með unga sína tóku þátt í tilrauninni en níu háskólastúdentar voru fulltrúar mannkynsins. Þar réðu allir simpansarnir við tölurnar 1 – 9. Í tilrauninni voru lagðar fyrir ýmsar þrautir á tölvuskjá og í öllum tilvikum þurfti að muna röð þessara talna. Í einu slíku prófi var tölunum dreift tilviljanakennt um skjáinn. Þegar þátttakendur höfðu ýtt á tölu, hvarf hún bak við hvítan reit á skjánum. Þáttakendur þurftu nú bæði að muna hvar hver tala var og í hvaða röð ýtt hafði verið á þær.

Ungu simpansarnir stóðu sig betur en bæði mæðurnar og stúdentarnir. Hæfni ungu simpansanna skýra vísindamennirnir þannig að þeir hafi „ljósmyndaminni“ og geti því byggt upp mynd af flóknu mynstri.


Hér getur þú lesið fleiri greinar á Lifandi Vísindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Þorbjörg skólar Snorra til – „Gerir hann sér grein fyrir því að hann hljómar eins og rússneskur botti?“

Þorbjörg skólar Snorra til – „Gerir hann sér grein fyrir því að hann hljómar eins og rússneskur botti?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.