fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025

Íslendingar elska Netflix: 80 prósent námsmanna með áskrift

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 9. júní 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MMR gerði könnun á algengi Netflix áskriftar meðal Íslendinga. Könnunin var framkvæmd dagana 11. til 16. maí 2017 og var heildarfjöldi svarenda 943 einstaklingar, 18 ára og eldri.

Tæp 59 prósent Íslendinga búa á heimilum sem hafa áskrift af Netflix. Þetta er aukning um 25,6 prósentustig frá því að síðasta könnun var framkvæmd, í janúar 2016.

Eftir því sem Íslendingar eru eldri því færri eru með áskrift að Netflix. Af þátttakendum 68 ára og eldri sögðu 26 prósent að áskrift af Netflix væri á heimilinu, samanborið við 77 prósent þátttakenda á aldrinum 18-29 ára.

Það mætti segja að námsmenn elska Netflix en 80 prósent námsmanna sögðust vera með áskrift.

Ert þú með áskrift af Netflix?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Íslenskar konur lýsa ömurlegri reynslu: „Á MEÐAN ÉG LÁ NAKIN VIÐ HLIÐINA Á HONUM“

Íslenskar konur lýsa ömurlegri reynslu: „Á MEÐAN ÉG LÁ NAKIN VIÐ HLIÐINA Á HONUM“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.