fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Beckham og Reebok í samstarf

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 10. nóvember 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victoria Beckham og Reebok eru komin í samstarf og verður línan kynnt árið 2018.

„Ég er gríðarlega spennt að byrja á samstarfinu sem byggir á sömu grunngildum,“ segir Beckham. „Ég hef alltaf lagt kapp á að auka sjálfstraust kvenna og Reebok er vörumerki sem hefur verið í fararbroddi með sömu skilaboð í áratugi. Að fá tækifæri til að skora á hefðbundnar hugmyndir um tísku er eitthvað sem mig hefur alltaf langað til að gera. Íþróttafatnaður hefur lengi verið hluti af mínum fataskáp og lífssíl og ég er ánægð með að vera komin í samstarf með Reebok.“

Good morning Boston! x VB

A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on

#ReebokxVictoriaBeckham x VB @reebok

A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on

Beckham lætur háa hæla ekkert aftra sér frá því að skella sér á hlaupabrettið.

Morning run! x VB #ReebokxVictoriaBeckham

A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þórhallur deilir nýju verkefni með barnslegri gleði

Þórhallur deilir nýju verkefni með barnslegri gleði
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.