fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Hannes: Vorum ósáttir með okkur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, var að vonum ánægður með úrslit kvöldsins, 2-0 gegn Úkraínu á Laugardalsvelli.

,,Við erum komnir aftur við toppinn í þessum riðli, með hentugum úrslitum í hinum leiknum,“ sagði Hannes.

,,Við vorum svakalega ósáttir með okkur að hafa klúðrað þessum Finnaleik, að koma til baka, sýna karakter, þetta er mikilvægt upp á það að gera og líka úrslitin í riðlinum.“

,,Í fyrri hálfleik var allt í járnum og í seinni þá vorum við með öll tök á vellinum. Fyrsta markið hjálpar með það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað