fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Teemu Pukki: Viljum borga Íslendingum til baka

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2017 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Tampere:

Teemu Pukki framherji Finnlands á von á erfiðum leik þegar liðið fær Ísland í heimsókn í undankeppni HM.

Finnar eru í hefndarhug eftir tap í Reykjavík þar sem Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmarkið í leiknum á 96. mínútu.

,,Þetta verður erfið barátta, þetta verður svipað eins og í síðasta leik á Íslandi. Við höfum ekki fengið stig eftir þann leik, það er komið að okkur. Við teljum okkur geta unnið,“ sagði Pukki.

,,Ef þú hugsar um leikinn þá er það svekkelsi, ég hef ekki hugsað um það undanfarið. Núna þegar við mætum Íslandi þá mannstu eftir leiknum, þá viltu borga til baka.“

,,Það er einfallt að gíra sig upp í þennan leik, eitthvað auka en í venjulegan landsleik.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Í gær

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars