fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Heimir: Jói Berg sleppti síðustu æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, segir að Jóhann Berg Guðmundsson hafi misst af æfingu liðsins í vikunni fyrir leik gegn Finnum um helgina.

Ísland mætir Finnlandi í undankeppni HM en Jói Berg er að glíma við smávægileg vandamál.

,,Jói Berg sleppti síðustu æfingu, hann fékk spark í lærið og fékk dead leg eins og sagt er og það tekur 2-3 daga að hrista það úr mönnum,“ sagði Heimir.

,,Ég býst við að hann verði 100 prósent með í dag en það væri eðlilegt ef hann þyrfti 1 dag í viðbót. Allir eru klárir og æstir í að fá að spila.“

,,Við erum búnir að setja upp leikinn eins og við höldum að hann spilist og finna leikmenn sem henta best í þann leik.“

,,Við vitum það að Finnarnir fara pressulausir í þennan leik. Þeir eru bara að berjast fyrir heiðrinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Í gær

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina