fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Kristján G: Mikil þjóðhátíðarstemning á bryggjunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. ágúst 2017 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Leikurinn var ekki nógu góður hjá okkur, svona heilt yfir en miðað við það að við vorum 1-0 yfir og lítið eftir þá er ég jú svekktur,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Víking R. í kvöld.

Það var Mikkel Maigaard sem skoraði mark ÍBV í leiknum en Geoffrey Castillion jafnaði metin fyrir heimamenn á 83 mínútu og þar við sat.

„Ég er bara ekki ánægður með það hvernig við héldum boltanum og hvernig við sóttum, svo féllum við oft á tíðum alltof afarlega og það voru bara of margir leikmenn í dag sem voru ekki nógu góðir.“

„Við verðum að nýta þessi færi okkar ef við ætlum okkur að lyfta okkur upp úr þessari fallbaráttu, annars vinnum við ekki leikina.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“
433Sport
Í gær

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“