fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Sandra María um Twitter málið – Það er löngu búið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2017 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er smá fiðringur, við erum allar rosalega spenntar,“ sagði Sandra María Jessen leikmaður Íslands við 433.is á æfingu liðsins í dag.

Sandra Maria meiddist illa í upphafi árs þegar liðið var á Algarve og þá voru menn smeykir um að hún næði ekki EM í Hollandi. Bati hennar hefur hins vegar verið frábær.

,,Ég er virkilega ánægð og stolt af því að vera hluti af svona skemmtilegu verkefni.“

,,Ég get viðurkennt að þegar ég sá myndband af þessu þá hélt ég að tímabilið væri búið hjá mér, um leið og ég fékk þær fréttir frá skurðlækninum að það væri lítll möguleiki á að ég næði Evrópumótinu þá greip ég það tækifæri.“

Um helgina kom upp mál á Twitter þar sem Sandra María var kölluð heilalaus af Andra Rúnari Bjarnasyni en málinu er lokið að sögn Söndru.

Meira:
Sá markahæsti kallar Söndru Maríu heilalausa

,,Það er löngu búið, við einbeitum okkur núna að EM. Það er það eina sem skiptir máli.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433
Fyrir 22 klukkutímum

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina
433Sport
Í gær

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Í gær

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu