fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Rúnar Páll: Þetta á ekki að gerast

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni en Stjarnan tapaði 1-0 gegn Shamrock Rovers.

,,Ég er frekar fúll með þetta. Það var óþarfi að tapa þessu og svekkjandi að nýta ekki þessi móment í leiknum til að skora á þá,“ sagði Rúnar.

,,Við fengum fullt af góðum stöðum til að skapa okkur færi sem við gerðum ekki og vorum klaufar. Svo fáum við mark á okkur úr föstu leikatriði sem á ekki að gerast.“

,,Eftir að þeir skora fengum við fín upplhlaup og sköpuðum okkur fínar stöður, það sama gerist síðasta hálftímann í leiknum, þá eigum við bara leikinn.“

,,Ég met möguleikana mikla. Við vitum alveg hvað við erum að fara,“ sagði Rúnar um seinni viðureignina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast
433Sport
Í gær

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skrifar nokkuð óvænt undir eftir mikla óvissu í sumar

Skrifar nokkuð óvænt undir eftir mikla óvissu í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum