fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Rúnar Páll: Þetta á ekki að gerast

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni en Stjarnan tapaði 1-0 gegn Shamrock Rovers.

,,Ég er frekar fúll með þetta. Það var óþarfi að tapa þessu og svekkjandi að nýta ekki þessi móment í leiknum til að skora á þá,“ sagði Rúnar.

,,Við fengum fullt af góðum stöðum til að skapa okkur færi sem við gerðum ekki og vorum klaufar. Svo fáum við mark á okkur úr föstu leikatriði sem á ekki að gerast.“

,,Eftir að þeir skora fengum við fín upplhlaup og sköpuðum okkur fínar stöður, það sama gerist síðasta hálftímann í leiknum, þá eigum við bara leikinn.“

,,Ég met möguleikana mikla. Við vitum alveg hvað við erum að fara,“ sagði Rúnar um seinni viðureignina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan
433Sport
Í gær

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita