fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Davíð Þór: Getum ekki horft á toppsætið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. júní 2017 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við byrjuðum ágætlega en hleypum þeim inn í leikinn, in the end erum við ekki að spila nógu vel,“ sagði Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH eftir 2-2 jafntefli gegn Víkingi R. á heimavelli í dag.

FH er átta stigum á eftir toppliði Vals en liðið hefur hikstað of mikið í sumar.

,,Við getum ekkert horft á toppsætið, við þurfum að hugsa um einn leik í einu. Það virðist vea meira en nóg fyrir okkur.“

,,Við þurfum að fara að einbeita okkur að því, ég er ekki að horfa í toppsætið eins og staðan er núna.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans