fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Helgi Sig: Sást að það var bara eitt lið sem vildi vinna

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. maí 2017 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var virkilega ánægður með sína menn í dag eftir 3-1 sigur á Þór í fyrstu umferð Inkasso-deildarinnar.

,,Það sást frá fyrstu mínútu að það var eitt lið á vellinum sem vildi vinna þennan leik og væri til í að hafa fyrir því og hafa gaman og það var Fylkir,“ sagði Helgi.

,,Maður veit aldrei hvernig þetta fer af stað, fyrsti grasleikur og mikil spenna, menn sofa misjafnlega vel fyrir svona leiki.“

,,Maður þarf að hugsa mest um sitt lið, auðvitað kíkir maður á hvað Þórsarar gera og önnur lið en ég reyni frekar að hugsa um okkur og hafa þá rétt stemda en auðvitað var ég búinn að sjá tvo þrjá leiki með þeim.“

,,Við fögnum vel í dag en við erum klárir í það á æfingu á mánudaginn að við verðum að vera fókuseraðir í næstu viku, við fáum ekkert fyrir næsta verkefni sem við gerðum í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
433Sport
Í gær

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“
433Sport
Í gær

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King
433Sport
Í gær

Vondar fréttir af Cole Palmer sem fær hvíld næstu vikurnar

Vondar fréttir af Cole Palmer sem fær hvíld næstu vikurnar