fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Breiðablik slátraði Þrótti – 13 mörk í tveimur leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2018 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann góðan sigur á Þrótti R. í Lengjubikar karla í kvöld en leikið var í Egilshöll.

Blikar komust í 2-0 í fyrri hálfleik og eftir það var þetta leikur einn.

Hrovje Tokic kom Blikum yfir áður en Arnþór Ari Atlason kom Blikum í 2-0 áður en fyrri hálfleikur var á enda.

Gísli Eyjólfsson skoraði svo eitt mark í síðari hálfleik og kom Blikum í 3-0 áður en Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fjórða markið.

Arnór Gauti Ragnarsson hlóð svo í tvö mörk undir lok leiksins og tryggði 0-6 sigur Blika.

Blikar eru með sex stig eftir tvo leiki og 13 mörk skoruð, ekkert fengið á sig en liðið vann ÍR 7-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Í gær

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Í gær

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni