fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Ólafur unnið 25 prósent leikja eftir að hann tók við FH

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2018 09:53

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gengi FH á undirbúningstímabilinu hefur vakið athygli en ljóst er að ekki má lesa of mikið í það.

Ólafur Kristjánsson tók við þjálfun FH síðasta haust og hann hefur verið að gera miklar breytingar.

Talsverðar breytingar hafa orðið á mannskap FH og ekki eru allir komnir af stað.

FH á svo eftir að bæta við sig varnarmanni hið minnsta áður en tímabilið hefst.

Ólafur hefur stýrt FH í átta leikjum á undirbúningstímabilinu í mótum. Um er að ræða þrjú mót en FH hóf keppni í Lengjubikarnum í gær.

Í Bose mótinu spilaði FH þrjá leiki án þess að skora en í Fótbolta.net mótinu vann liðið tvo af fjórum leikjum sínum.

Liðið hóf svo Lengjubikarinn í gær á því að tapa gegn Fylki en mjög margir ungir leikmenn fengu tækifæri hjá FH.

FH hefur því unnið tvo af átta leikjum sínum undir stjórn Ólafs sem gerir 25 prósent sigurhlutfall.

Bose mótið:
FH 0 – 1 Stjarnan:
FH 0 – 1 FJölnir
FH 0 – 2 KR

Fótbolta.net mótið
FH 1 – 1 Grindavík
FH 1 – 2 HK
FH 3 – 1 Keflavík
FH 2 – 1 ÍA

Lengjubikarinn:
FH 1 – 2 Fylkir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær