fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Bergsveinn Ólafsson á leið heim í Fjölni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 15:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir hefur boðað til fréttamannafundar klukkan 17:00 í dag þar sem nýr leikmaður verður kynntur.

Bergsveinn Ólafsson verður þar kynntur sem nýr leikmaður félagsins samkvæmt heimildum 433.is.

Bergsveinn er fæddur árið 1992 en hann yfirgaf Fjölni eftir tímabilið 2015.

Hann hefur í tvö ár leikið með FH og spilað þar stórt hlutverk undir stjórn Heimis Guðjónssonar.

Bergsveinn lék sinn fyrsta leik með FJölni árið 2010 og var algjör lykilmaður hjá félaginu áður en hann fór til FH.

Ólafur Kristjánsson tók við FH í vetur og hefur verið að gera breytingar á liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik