fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Gísli Eyjólfsson til reynslu hjá Haugesund

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 15:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Eyjólfsson leikmaður Breiðabliks er mættur til reynslu hjá Haugesund í Noregi. Vísir.is segir frá.

Haugesund var í tíunda sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Gísli var einn af betri leikmönnum Pepsi deildarinnar á síðustu leiktíð og gæti nú yfirgefið Blika.

Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Breiðabliks staðfesti við Vísi að Gísli sé farinn út til æfinga til Noregs.

„Þetta er frábær leikmaður sem eðlilega vekur athygli. Þeir báðu um að fá hann í heimsókn og við gáfum leyfi á þessum tímapunkti,“ sagði Eysteinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“