fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Martin Lund yfirgefur Blika og fer til Danmerkur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Lund Pedersen hefur formlega yfirgefið herbúðir Breiðabliks og samið við Næsby í Danmörku.

Martin Lund lék með Blikum síðasta sumar og fann sig ekki eins og vonir stóðu til.

Hann lék áður með Fjölni en hefur nú haldið heim til Danmerkur og samið við Næsby.

Næsby er í dönsku þriðju deildinni og berst þar fyrir lífi sínu.

Martin lék með félaginu í tvö ár áður en hann hélt til Horsens og þaðan til Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk