fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Sandra María lánuð til Slavia Prag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandra María Jessen leikmaður Þór/KA hefur verið lánaður til Slavía Prag þangað til að Pepsi deildin hefst.

Liðið í Tékklandi hefur síðustu vikur reynt að ganga frá þessu og það fór í gegn í dag.

Sandra er fastamaður í íslenska landsliðinu en Slavía Prag leikur í Meistaradeildinni.

,,Það var haft samband við mig frá þesus liði, tékkneskur aðdándi sem var hér á landi í sumar sendi þeim upplýsingar um mig og þannig hófst að rúlla,“ sagði Sandra.

,,Í dag var ég að skrifa undir, ég fékk smjörþefinn af því að vera í atvinnumennsku árið 2016 þegar ég fór til Bayer Leverkusen. Ég verð þarna í fjóra mánuði og verð mætt fyrir mót að spila með Þór/KA.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland tekur fram úr Sterling undir stjórn Guardiola

Haaland tekur fram úr Sterling undir stjórn Guardiola
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingaliðið að eltast við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool

Íslendingaliðið að eltast við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“