fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Er Liverpool að reyna að stela Sanchez?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

————–
Liverpool ætlar að berjast við Manchester City og United um Alexis Sanchez. (Mirror)

Auk þess að fá Sanchez vill Manchester United fá Mesut Özil frá Arsenal. (Independent)

Jose Mourinho er klár í að fórna Antonie Griezmann og Gareth Bale til að fá Sanchez. (Mail)

Sanchez hefur fengið til föstudags til að skrifa undir hjá United, annars hættir liðið við. (Express)

Manchester United gæti þurft að borga umboðsmanni Sanchez 10 milljónir punda. (Telegraph)

Fjölskylda Sanchez er mætt til London til að hjálpa honum að flytja, City kemur enn til greina. (Goal)

Liverpool hefur áhuga á Gelson Martins kantmanni Sporting LIsbon, hann kostar rúmar 50 milljónir punda. (Correiro)

Liverpool vill borga 60 milljónir punda fyrir Thomas Lemar en Monaco vill 90 milljónir punda. (Express)

Liverpool á enn möguleika á að fá Leon Gortezka miðjumann Schalke. (Mirror)

Rafa Benitez vill fá Pepe Reina til Newcastle. (Sun)

Real Madrid mun ekki reka Zinedine Zidane úr starfi. (Marca)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“