fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Líklegt byrjunarlið Arsenal ef öll kaup félagsins ganga upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal situr sem stendur í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig og er 8 stigum frá Meistaradeildarsæti.

Alexis Sanchez, einn besti leikmaður liðsins er sterklega orðaður við brottför frá félaginu og hefur Manchester United mikinn áhuga á honum.

Til þess að þau félagaskipti gangi upp þarf Henrikh Mkhitaryan að fara til Arsenal en félagið neitar að selja Sanchez fyrir minna en 35 milljónir punda, nema að þeir fái eitthvað í staðinn.

Þá hafa þeir Malcolm og Pierre-Emerick Aubameyang verið sterklega orðaðir við félagið, fari svo að Sanchez fari.

Líklegt byrjunarlið Arsenal, ef leikmannakaup liðsins ganga eftir má sjá hér fyrir neðan.

Markmaður: Petr Cech

Varnarmenn: Hector Bellerin, Laurent Koscielny, Shkodran Mustafi, Sead Kolasinac.

Miðjumenn: Granit Xhaka, Jack Wilshere.

Sóknarmenn: Malcolm, Henrikh Mkhitaryan, Mesut Ozil.

Framherji: Pierre-Emerick Aubameyang / Alexandre Lacazette.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“