fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Courtois: Hjarta mitt er í Madríd

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois markvörður Chelsea segir að hjarta sitt sé í Madríd en þar bjó hann þegar hann lék með Atletico Madrid.

Courtois hefur rætt við Chelsea um nýjan samning og nánast allar líkur á að hann framlengi samning sinn á næstu vikum.

Hann hefur hins vegar mikið verið orðaður við Real Madrid og þær sögur fara hátt.

,,Það vita allir tengsl mín við Madríd, börnin mín tvö búa þar með mömmu sinni,“ sagði Courtois.

,,Ég tala á Facetime við dóttur mína á hverum degi, hún er alltaf að segja mér að hún sakni mín. Sonur minn er of ungur til að tala við mig á þann máta. Ég fer þangað þegar ég get, það er oft erfitt.“

,,Hjarta mitt er í Madríd, það skilja flestir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool