fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Ferdinand útskýrir af hverju Harry Kane er betri framherji en Lukaku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna.

Það var Christian Eriksen sem kom Tottenham yfir í upphafi leiks og Phil Jones skoraði svo sjálfsmark um miðjan fyrri hálfleikinn og niðurstaðan því 2-0 sigur Tottenham.

Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United gerði upp leikinn í myndveri og lét Romelu Lukaku, framherja liðsins heyra það.

„Harry Kane sýndi í leiknum af hverju hann er besti framherjinn í þessari deild, hann fór illa með miðverði United hvað eftir annað í leiknum,“ sagði Ferdinand.

„Hann var miklu sterkari en þeir og hélt boltanum og kom honum svo á samherja sína. Það var ótrúlegt að horfa á þennan leik og bera saman Kane og Lukaku, munurinn á þeim tveimur var stjarnfræðilegur.“

„Hann fékk boltann, hélt varnarmönnunum frá sér og kom honum svo í spil og fann liðsfélega sína. Það er það sem alvöru nía á að gera,“ sagði Ferdinand að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ