fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Pedro: Morata hefur sjaldan litið betur út

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro, sóknarmaður Chelsea telur að Alvaro Morata muni reynast liðinu drjúgur í síðustu leikjum tímabilsins.

Morata var á skotskónum í 2-1 sigri liðsins á Leicster í enska FA-bikarnum á dögunum.

„Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd og vonandi fær hann aukið sjálfstraust við að hafa skorað gegn Leicester,“ sagði Pedro.

„Hann er í frábæru standi og hefur sjaldan litið betur út. Mörkin munu koma hjá honum,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Í gær

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Í gær

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar