fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Jón Daði á skotskónum í jafntefli Reading

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reading tók á móti Leeds United í ensku Championship-deildinni í dag en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Jón Daði Böðvarsson kom heimamönnum yfir strax á 16. mínútu en Pontus Jansson jafnaði metin fyrir gestina á 43. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik.

Pablo Hernandez kom Leeds svo yfir á 56. mínútu áður en Eunan O’Kane varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 58. mínútu og lokatölur því 2-2.

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading í dag og spilaði allan leikinn í fremstu víglínu en Reading er í nítjánda sæti deildarinnar með 36 stig, 6 stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland sigurvegari á fjögurra liða móti

Ísland sigurvegari á fjögurra liða móti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram
433Sport
Í gær

Íslendingaliðið að eltast við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool

Íslendingaliðið að eltast við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool
433Sport
Í gær

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“