fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433

Bilbao strax búið að kaupa eftirmann Laporte

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athletic Bilbao var ekki lengi að krækja í eftirmann Aymeric Laporte.

Laporte fór ti Manchester City í dag fyrir 57 milljónir punda en slík klásúla var í samningi hans.

Bilbao fór strax til Real Sociedad og keypti Ingio Martinez en hann var með 28 milljóna punda klásúlu í samningi sínum.

Hann hefur skrifað undir samning við Bilbao en báðir eru þeir miðverðir.

Í samningi hans við Bilbao er klásúla upp á 70 milljónir punda ef félag vill kaupa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum
433Sport
Í gær

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir