fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Real Madrid gæti eytt 500 milljónum punda í þrjá leikmenn

Bjarni Helgason
Sunnudaginn 28. janúar 2018 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid gæti eytt 500 milljónum punda næsta sumar en það er Mail sem greinir frá þessu.

Liðið varð spænskur meistari á síðustu leiktíð og þá vann Real einnig Meistaradeildina, annað árið í röð.

Félagið seldi hins vegar nokkra leikmenn í sumar, án þess að styrkja hópinn og hefur gengi liðsins á þessari leiktíð valdið miklum vonbrigðum.

Liðið er úr leik í spænska Konungsbikarnum og þá situr Real í fjórða sæti spænsku deildarinnar, 16 stigum á eftir Barcelona.

Félagið ætlar sér að bæta við leikmönnum í sumar og eru Harry Kane, Eden Hazard og David de Gea sagðir efstir á óskalista liðsins.

Það er ljóst að allir þessir leikmenn myndu styrkja Real Madrid en verðmiðinn á Kane og Hazard er í kringum 200 milljónir punda og þá kostar De Gea í kringum 100 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð