fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Öruggt hjá Real Madrid gegn Valencia

Bjarni Helgason
Laugardaginn 27. janúar 2018 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valencia tók á móti Real Madrid í spænsku La Liga í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna.

Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis fyrir gestina í fyrri hálfleik en bæði mörkin komu af vítapunktinum.

Santi Mina minnkaði muninn fyrir Valencia á 58. mínútu en þeir Marcelo og Toni Kroos skorðu tvívegis fyrir Madrid undir lok leiksins og niðurstaðan því 4-1 sigur gestanna.

Real er áfram í fjórða sæti deildarinnar með 38 stig, tveimur stigum á eftir Valencia sem er í þriðja sætinu og 16 stigum á eftir Barcelona sem er á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð