fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Þetta gæti bjargað tímabilinu hjá Real Madrid samkvæmt Ronaldo

Bjarni Helgason
Föstudaginn 26. janúar 2018 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er í miklu basli þessa dagana en liðið féll úr leik í spænska Konungsbikarnum á dögunum.

Þá situr liðið í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 35 stig og er nú 19 stigum á eftir toppliði Barcelona.

Cristiano Ronaldo, sóknarmaður liðsins telur að það að vinna Meistaradeild Evrópu myndi bjarga tímabilinu hjá Madrid.

„Ef við vinnum Meistaradeildina, þá getum við horft tilbaka og sagt að við höfum átt frábært tímabil,“ sagði Ronaldo.

„Okkur hefur ekki gengið vel í spænsku deildinni, það er ekkert leyndarmál og við erum allir meðvitaðir um það.“

„Við verðum að leggja allt í sölurnar í Meistaradeildinni og reyna að bjarga tímabilinu,“ sagði Ronaldo að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Í gær

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar