fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Coutinho sáttur með frumraun sína með Barcelona

Bjarni Helgason
Föstudaginn 26. janúar 2018 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho spilaði sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í gær þegar liðið vann 2-0 sigur á Espanyol.

Coutinho kom inná sem varamaður fyrir Andres Iniesta á 68. mínútu en þetta var hans fyrsti leikur fyrir Börsunga síðan hann kom til félagsins frá Liverpool.

Barcelona borgaði 142 milljónir punda fyrir hann en Coutinho stóð sig vel í sínum fyrsta leik og voru stuðningsmenn liðsins ánægðir með hann.

„Ég er var aðeins stressaður áður en ég kom inná en stuðningsmennirnir tóku gríðarlega vel á móti mér og það róaði mig niður,“ sagði Coutinho.

„Þetta var sérstakt kvöld fyrir mig en það sem mestu máli skiptir er að við náðum í úrslit og erum komnir áfram í undanúrslitin.“

„Ég er ánægður með mína frammistöðu og mér fannst ég komast vel frá mínu,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Í gær

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar