fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Coutinho að lifa drauminn – Ég vil þakka Liverpool fyrir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho hefur formlega gengið í raðir Barcelona en hann stóðst læknisskoðun fyrr í dag.

Coutinho skrifaði í dag þessu undir fimm og hálfs árs samning við Barcelona.

Barcelona borgar 142 milljónir punda fyrir þenann öfluga leikmann.

Coutinho var í fimm ár hjá Liverpool og þróaðist í einn af betri leikmönnum deildarinnar.

,,Ég vil þakka öllum fyrir, ég er að lifa drauminn,“ sagði Coutinho á fréttamannafundi í dag.

,,Ég vil þakka stjórn Barcelona fyrir að vera þolinmóðir, ég vil líka þakka Liverpool fyrir og stuðningsmönnum félagsins sem skilja að þetta var draumur minn.“

,,Ég lét vita strax frá byrjun hvað ég vildi gera, ég vil þakka öllum sem skilja mig. Ég vil þakka Liverpool fyrir en nú vil ég bara spila fótbolta,“ sagði Coutinho sem verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool