fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Mögnuð saga Kevins – kattarins sem virðist alltaf vera hissa

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. maí 2016 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kötturinn Kevin var aðeins fjögurra vikna þegar hann fannst illa á sig kominn á bílastæði á ónefndum stað í Bandaríkjunum. Honum var komið í hendurnar á dýralækni sem taldi víst að Kevin myndi ekki lifa lengi.

„Mér var sagt að ef hann væri heppinn myndi hann lifa þar til hann yrði sex mánaða,“ segir Tailah, eigandi Kevins og dýrahjúkrunarfræðingur, á vefnum Bored Panda.

„Ég sagði við sjálfa mig að jafnvel þótt hann myndi deyja myndi ég veita honum alla mína aðstoð og ást.“

En síðan þá eru liðin fjögur ár og Kevin er við góða heilsu í dag. Hann þjáist af því sem kallað er á fræðimálinu Hydrocephalus, eða vatnshöfuð. Um er að ræða býsna alvarlegan kvilla sem getur haft áhrif á sjón, heyrn og starfsemi heilans.

Af þessari ástæðu lítur Kevin ekki út eins og aðrir kettir, en hann er fjörugur, elskar að leika sér og á stóran aðdáendahóp ef marka má Instagram-síðu hans sem tólf þúsund manns fylgja.

„Hann er mikill karakter og virðist mjög hamingjusamur. Ég er mjög ánægð með þá ákvörðun að hafa veitt honum tækifæri – tækifæri sem hann greip með báðum framloppunum.“ Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Kevin, kettinum sem virðist alltaf vera hissa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum