fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal í áhugavert starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. janúar 2026 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi varnarmaður Arsenal og Juventus, Stephan Lichtsteiner, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri FC Basel. Svissneska stórliðið tilkynnti ráðninguna í gær eftir að Ludovic Magnin var látinn fara í kjölfar dapurs gengis.

Lichtsteiner, sem er 42 ára, kemur til Basel frá FC Wettswil-Bonstetten, en hann hefur stýrt liðinu í fjórðu deild Sviss síðustu tvö ár. Basel er nú tíu stigum frá toppsæti svissnesku úrvalsdeildarinnar.

„Ég hef mikla trú á langtímaverkefninu hjá FC Basel og er afar ánægður með að fá tækifærið núna, jafnvel þó það komi fyrr en áætlað var. Ég er sannfærður um að við getum náð miklum árangri saman,“ segir Liechtsteiner.

Lichtsteiner átti glæsilegan leikmannnaferil, lék 108 landsleiki fyrir Sviss og var fyrirliði liðsins á HM 2018. Hann vann sjö meistaratitla með Juventus áður en hann gekk til liðs við Arsenal árið 2018, þar sem hann lék 14 deildarleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gefur í skyn að Alvarez gæti endað hjá Arsenal

Gefur í skyn að Alvarez gæti endað hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrt að þetta sé upphæðin sem fari í Hafnarfjörðinn eftir söluna á Sigurði

Fullyrt að þetta sé upphæðin sem fari í Hafnarfjörðinn eftir söluna á Sigurði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forseti Barcelona steinhissa

Forseti Barcelona steinhissa
433Sport
Í gær

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax
433Sport
Í gær

Juventus skoðar þrjá sóknarmenn í enska boltanum

Juventus skoðar þrjá sóknarmenn í enska boltanum